Uppfærslurnar sem island.is gerði kröfu um með svo stuttum fyrirvara að ekki var hægt að bregðast við með þeim afleiðingum að aðgangur að innra netinu var lokaður fram að þessu, hafa nú verið gerðar. Aðgangur að innra netinu er orðinn virkur.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.