Hægt er að fara ýmsar leiðir til að rækta samband á milli systkina þegar samkomubannið er í gildi og nær allar stúkur hafa nýtt sé fjarfundi í því skyni og gengið vel. Bara panta hlekk, boða fund og setjast niður fyrir framan skjáinn, spjalla og deila hugvekju. Íslandssambandið gengst síðan fyrir óformlegum vetrarsólstöðufundi 21.12 þar sem öllum systkinum er boðið að koma saman. Sjá nánar fundarboð á innri vefnum.