Nokkur áhugaverð erindi eru framundan hjá Bláu Stúkunum: St. Sindri tilkynnir um erindi sem Br. Baldur Gíslason flytur á fundinum mán. 8. nóvember, St. Fjörgyn einnig um erindi miðv. 10. nóvember sem Br. Jóhann H. Jóhannesson í Frímúrarareglunni flytur. Loks mun Br. Ólafur Magnússon í Frímúrarareglunni (St. Hamar) flytja erindi um rannsóknastörf í frímúrarafræðum þ. 17. nóvember n.k. Nánari upplýsingar á innra netinu, á heimasíðu stúknanna.