Stórráð Íslandssambandsins ákvað á fundi sínum 29. mars 2016, með hliðsjón af breytingu á þýðingu nafns Samfrímúrarareglunnar í hinum enskumælandi heimi, að hér eftir verði heiti Reglunnar á Íslandi: Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, Le Droit Humain.