Hátíðarfundur 30 ára afmælis Íslandssambandsins
29.11.2015
Hátíðarfundur var haldinn í Hátíðarsal Frímúrarareglunnar á Íslandi við Bríetartún laugardaginn 28. nóvember 2015 kl. 17:00 í tilefni 30 ára afmælis Íslandssambands Samfrímúrarareglunnar. Fundurinn var
Vígsla Fullkomnunarstúkunnar Rúnar
28.11.2015
Vígsla Fullkomnunarstúkunnar Rúnar var föstudaginn 27. nóvember 2015 kl. 19:00 að Kirkjustétt 2-6. Systkin á 4. stigi og hærri sóttu fundinn.
Sameiginlegir fræðslufundir starfsárið 2013-2014
30.03.2014
Sameiginlegir fræðslufundir í bláum stúkum voru haldnir á eftirtöldum dögum: Á 1. stigi laugardaginn 23. nóvember 2013 kl. 12:30-14:00 og laugardaginn 25. janúar 2014 kl.
Sam-frímúrarareglan á Íslandi 90 ára árið 2011
10.03.2011
Árið 2011 var Samfrímúrarareglan á Íslandi 90 ára. Um þessar mundir eru liðin 90 ár frá því að fyrsti reglulegi fundurinn var haldinn í Samfrímúrarareglunni