Flestar frímurarareglur í Frakklandi og þeirra á meðal LE DROIT HUMAIN hafa sent þ. 15. maí sameiginlega fréttatilkynningu um að starfsemi þeirra muni ekki hefja á ný fyrr en í september vegna COVID-19 faraldursins og takmarkanna sem honum fylgir.
Óvissan er enn mikil þar í landi og samkomur mjög takmarkaðar.
Sameiginleg dagsetning verður tilkynnt síðar fyrir fyrstu fundina.