Hátíðarfundur var haldinn í Hátíðarsal Frímúrarareglunnar á Íslandi við Bríetartún laugardaginn 28. nóvember 2015 kl. 17:00 í tilefni 30 ára afmælis Íslandssambands Samfrímúrarareglunnar.
Fundurinn var opinn öllum systkinum og mökum þeirra sem eru frímúrarar.
Makar sem ekki eru frímúrarar voru með í kvöldverðinum.