Hátíðarfundur var haldinn í St. Gimli á Akureyri að Óseyri 2 undir stjórn VM stúkunnar, Hlífar Kjartansdóttur laugardaginn 18. febrúar 2017 kl. 16:00.
Minnst var 90 ára starfsafmælis Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN, á Akureyri.
Að fundi loknum var kvöldverður í regluheimilinu.