Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna LE DROIT HUMAIN fordæmir uppsögn Tyrklands á sáttmála Evrópuráðsins um varnir og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi frá 2011. Sáttmálinn fordæmir öll form af ofbeldi gagnvart konum og ítrekar að jafnrétti kvenna og karla að lögum og í reynd sé lykillinn að því að koma í veg fyrir ofbeldi gagnvart konum. (sjá yfirlýsinguna í heild 25.03.2021.