Í þessu 5 mín. myndbandi, velta frímúrarar í United Grand Lodge of England fyrir sér leiðum til að opna Regluna meira fyrir almenning, og höfða meira til yngra fólks. Það stendur meðal annars til að opna kaffihús og bar í húsi þeirra, opin öllum. Fróðlegt innlegg í umræðunni um framtíð frímúrarareglna víðar en í Englandi.