Samkvæmt stjórnskipunarlögum Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN og 5.gr. í lögum Íslandssambandsins er hér með boðað til Sambandsþings þann 27.mars 2021 kl. 11:00. Öll gögn þingsins er að finna á innri vefnum. Vegna breyttra sóttvarnarreglna hefur nú einnig verið ákveðið að hefja megi störf enda séu sóttvarnarreglur virtar. Erindi hér um er einnig á innri vefnum.