Sambandsþing var haldið rafrænt þ. 22. apríl s.l. og mætu u.þ.b. 50 fulltrúar frá öllu landinu. Ársreikningar voru bornir upp og samþykktir, svo og fjárhagsáætlun fyrir næsta tímabil. Ársgjaldið fyrir næsta starfsárið verður óbreytt. Þakkir til þeirra sem hafa starfað óeigingjarnt til að halda utan um bókhaldið, vefsíðuna og fjármálin voru þeim færðar. Ársskýrslurnar og fundargerð eru að finna á innra netinu.