Reglulegt Sambandsþing Íslandssambandsins kemur saman laugardaginn 7. mars 2020.
Þingstörfin byrja með umræðuhópum kl. 12:00. Fjallað verður annars vegar um erindi okkar við samfélagið þar sem Sy. Elínborg J. Ólafsdóttir mun leiða umræðuna af stað og hins vegar um reikninga síðasta árs.
Kl. 13:45 verður þingstúkan síðan formlega opnuð sem siðrænn fundur og er hún opin öllum Múrarameisturum.
Aðal- varaþingfulltrúar eru sérstaklega hvattir til góðrar mætingar.