Sambandsþingið var haldið þ. 12. september undir Covid formerkjum, fjarlægð á milli manna virt og til boða stóð að taka þátt á fjarfundi. Ársreikningar voru samþykktir svo og skýrslur aðalritara fyrir síðustu tvö tímabil. Skjölin eru aðgengileg á innra vefnum, undir Stjórnskipun/Sambandsþing.