Voldugur Stjórnandi Íslandssambandsins Magnús M. Norðdahl og eiginkona hans Elín Jónasóttir voru í viðtali hjá Sigurlaugu M. Jónasdóttur þ. 11. mars og ræddu um lífið og tilveruna svo og afmæli Reglunnar og tilgang frímúrarastarfsins.
Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér (til 11. mars 2022)