Vegna COVID-19 veirunnar, hefur verið ákveðið að:
- fresta Sambandsþingi Íslandssambandsins sem átti að vera laugard. 7. mars 2020, og verður það haldið samhlíða fundi á sumarsólstöðum 20. júní 2020 (með fyrirvara þó)
- fresta öllum siðrænum fundum innan Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna út apríl 2020. Ákvörðun þessi tekur gildi þegar í stað (8. mars 2020)