Alþjóða Samfrímúrarareglan LE DROIT HUMAIN

Fréttir

Nýr vefur Íslandssambandsins

Þessi heimasíða okkar sem nú opnar talsvert endurnýjuð er tímanna tákn. Við viljum vekja athygli og segja þeim heiðarlega frá sem spyrja. Opin heimasíða er gott tæki til þess og betra að við segjum sjálf frá fremur en leitarvélar Internetsins sem leggja að jöfnu upplýsingar óháð uppruna. Síðunni er einnig ætlað með innra neti sínu sem brátt opnar að nútímavæða innra starf okkar, minnka pappírsnotkun og auðvelda upplýsingagjöf og samskipti. Hún á því vonandi eftir að efla bæði innra og ytra starf okkar.

Stjórnendur Reglunnar þakka öllum sem komið hafa að undirbúningi og þar er á engan hallað þó sérstakar þakkir séu færðar systur Dominique Plédel fyrir allt hennar óeigingjarna starf. Nú er heimdraganum sleppt og okkar hlutverk að nýta alla þá miklu möguleika sem síðan opnir til þess að auðga starf okkar og efla.

Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á ledroithumain.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur