Þann 21. desember 2024 eru vetrarsólstöður kl 11:34, þá verður dagurinn stystur og sólin verður lægst á sjóndeildarhringum. Alþjóða Samfrímúrarareglan LE DROIT HUMAIN heldur þá Jóhannesarhátíð til að fagna endurkomu ljóssins og fundur verður haldinn í húsakynnum Reglunnar á Kirkjustétt. Sjá nánari upplýsingar og fundarboð á innravefnum (aðgangur takmarkaður)