Sambandsráðið er kosið á Sambandsþinginu til þriggja ára með möguleika á endurkjöri einu sinni, alls 6 ár mest. Lagabreytingar hafa veri samþykktar á Sambandsþinginu um að Aðalritarinn og Aðalgjaldkerinn verði kjörnir sér af þingfulltrúum, þannig að allar stúkurnar hafa sinn fulltrúa í ráðinu og þeir tveir bætast við. Listi fulltrúanna og varafulltrúanna í Sambandsráðinu er birt undir Stjórnskipun á innra netinu.