Alþjóða Samfrímúrarareglan LE DROIT HUMAIN

Fréttir

Reglan styrkti tvenn frjáls félagasamtök í ár

     

Halldóra Björnsdóttir (í miðjunni)       Þóra Ásgeirsdóttir (t.v.) og Hólmfríður S.
afhendir 400 000 kr styrk fulltrúum    Haraldsdóttir (t.h.) afhenda 400 000 kr styrk
Kvennaathvarfsins                                    fulltrúum Velferðasjóðs Eyjafjarðasvæðis 

Alþjóða Samfrímúrarareglan LE DROIT HUMAIN (Íslandssambandið) hefur styrkt árlega íslensk frjáls félagasamtök sem vinna að velferðarmálum innanlands.
Í ár tóku fulltrúar tveggja samtaka á móti þessum styrkjum kr. 400.000.- hvor. Þau starfa á mismunandi sviðum:
Velferðarsjóður Eyjafjarðarsvæðis, þar sem Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og Rauði krossinn við Eyjafjörð standa sameiginlega að því að veita aðstoð til heimila og einstaklinga sem minna mega sín.
Kvennathvarfið sem er skjól fyrir konur sem ekki geta búið heima hjá sér vegna andlegs eða líkamlegs ofbeldis.

Þessi tvenn samtök veittu styrknum móttöku með þakklæti, þörfin er meira en nokkurn tíma fyrr, og kemur hann að góðum notum.

Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á ledroithumain.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur