Alþjóða Samfrímúrarareglan LE DROIT HUMAIN

Fréttir

Söfnun vegna flóttafólks frá Úkraínu

Að frumkvæði Alþjóðasambandsins í París, hefur Íslandssambandið safnað innan sinna raða 1,3 milljónum og afhent pólska sambandinu. Eins og kunnugt er hefur Pólland tekið á móti flestum sem hafa flúið stríðið í Úkraínu og hefur pólska sambandið lagt talsvert af mörkum í samstarfi við Rauða Krossinn til að útvega mat, fatnaði og fyrstu nauðsynjar handa flóttafólkinu. Öllum sem tóku þátt í söfnunarátakinu er hér með innilega þakkað.

Alveg frábært að sjá þennan samhug og kærleik hjá systkinum okkar og manni hlýnar sannarlega um hjartarætur“ segir Oddviti Reglunnar.

Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á ledroithumain.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur