Alþjóða Samfrímúrarareglan LE DROIT HUMAIN

Fréttir

Málþing „SAMKENND – SAMVÍSKA – SAMFÉLAG“ 4. mars

Málþing Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna LE DROIT HUMAIN er haldið í tilefni þess að hér á landi hafa konur og karla starfað saman sem frímúrarar í rúmlega 100 ár. Hún var formlega stofnuð hér á landi 12. mars 1921 og hefur starfað óslitið síðan. Reglan er alþjóðleg, stofnuð árið 1893 í Frakklandi og hefur því starfað í 130 ár. Megin markmið frímúrarastarfsins er mannrækt til heilla mannkyni.
Efni málþingsins er: SAMKENND – SAMVISKA – SAMFÉLAG þar sem fjallað verður um hlutverk okkar frímúrara í samfélaginu til að ná markmiðum okkar um mannrækt og samfélagslega ábyrgð.

Aðgangur er ókeypis og ekki þarf að skrá sig.

Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á ledroithumain.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur