Líf eftir Covid 19?
Starfsemi Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna hefur verið í lágmarki síðan fyrsta Covid bylgjan reis í mars á þessu ári. Margar stúkur hér á landi
Sambandsþingið á Covid tímum
Sambandsþingið var haldið þ. 12. september undir Covid formerkjum, fjarlægð á milli manna virt og til boða stóð að taka þátt á fjarfundi. Ársreikningar voru
Innra netið er orðið virkt
Í lok ágúst var opnað fyrir aðgangi að innra vefnum Systkinin skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og aðgangur að efninu er háð því stigi
Sambandsþing 2020
Sambandsþingi 2020 verður haldið 12. september n.k. á Kirkjustétt kl 12.00, með breyttu sniði „Á fundi Sambandsráðs 17.8 2020 var ákveðið að Sambandsþing skyldi einungis
Skilaboð til systra og bræðra í Lebanon
Alþjóðlega frímúrarareglan karla og kvenna Le Droit Humain sendi eftirfarandi skilaboð til systra og bræðra Reglunnar í Libanon og Íslandssambandið sameinast í baráttu- og hugheilar
Fundaáætlun september 2020 – júní 2021 er komin
Eftir langt hlé í kjölfar COVID-19 faraldursins og samkomubannsins, byrjar starfsemin okkar eðlilega aftur 3. september. Fundaáætlun er komin á sinn stað undir „Fundaáætlun“ hver
Frímúrarareglur í Frakklandi sameinast í að fresta öllum fundum fram að hausti
Flestar frímurarareglur í Frakklandi og þeirra á meðal LE DROIT HUMAIN hafa sent þ. 15. maí sameiginlega fréttatilkynningu um að starfsemi þeirra muni ekki hefja
Sambandsþing verður haldið 12.9 2020
Sambandsþingi Reglunnar sem frestað var til hausts verður haldið 12.9 2020 en ekki þann 5.9 2020 eins og áður hafði verið tilkynnt. Nánari upplýsingar um