LE DROIT HUMAIN styrkir Landsbjörg
Þann 30. desember 2022, afhenti Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN, árlegan velgjörðarstyrk sinn. Að þessu sinni var ákveðið að hann færi til
Gleðilega hátíð!
Alþjóðlega Frímúrarareglan karla og kvenna LE DROIT HUMAIN óskar öllum ljóss og fríðar nú þegar dagurinn fer að lengjast – gleðilega hátíð !
Afmælishátíð 2023 – breyttar dagsetningar
Málþing í tilefni 100 ára afmælis reglunnar verður haldið þann 4. mars 2023 kl. 10:00 – 12:00 á Hótel Natura (Berjaya Rekjavik Natura Hotel) og siðrænn
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum 21. des. 2022
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum verður haldin samkvæmt venju miðvikudag 21. desember á Kirkjustétt 2-6 kl 19.00 og eins og ávallt eru systkin frá LE DROIT HUMAIN
St. Ósíris nr. 1221 hefur störf á Selfossi
Þann 1.10.2022 flutti st. Ósíris nr. 1221 formlega í Orient Selfoss. Samkomulag hefur verið gert um afnot „LE DROIT HUMAIN“ af húsnæði Frímúrarareglunnar á Íslandi
Fundaáætlun 2022-23 komin
Fundaáætlun fyrir haustið 2022 og vorið 2023 er komið undir „Fundaáætlun“, með fyrirvara um breytingar sem munu birtast á innra netinu.
Fundur Fólksins 16. september 2022
Íslandssambandið tók þátt í Fundi F’olksins sem var við Norræna Húsið 16. og 17. september s.l. og stóðu systkin vaktina til að opna samtal við
Le Droit Humain á Fundi Fólksins 16. september
Alþjóða frímúrarareglan Karla og Kvenna LE DROIT HUMAIN tekur þátt í Fund Fólksins föstudaginn 16. september frá kl 11 til kl 17. Myndir, spjall, kynning