Breytt nafn Reglunnar
Á síðasta þingi Íslandssambandsins var samþykkt að breyta íslenskri þýðingu á nafni Reglunnar og er það nú, eftir staðfestingu Hins Háa Ráðs, Alþjóða Samfrímúrarareglan LE
Minningarsjóður Jóns Árnasonar
Alþjoðlega Samfrímúrareglan LE DROIT HUMAIN hefur rekið í mörg ár Minningarsjóð Jóns Árnasonar sem tekur á móti áheitum við andlát eða önnur tækifæri. Sent eru
Vel heppnuð og eftirminnileg afmælishátíð
Um 150 manns sóttu vel heppnað málþing í gær (4. mars) sem bar heitið Samkennd-Samviska-Samfélag og var haldið í tilefni 100 ára afmælis Alþjóðlegrar frímúrarareglu
Málþingið 4. mars „SAMKENND – SAMVÍSKA – SAMFÉLAG“ – Erindin
Fjögur erindi eru á dagskrá málþingsins sem verður haldið lau. 4. mars 2023 á Hótel Natura við Reykjavíkurflugvöll frá kl 10 til kl. 13, í
Málþing „SAMKENND – SAMVÍSKA – SAMFÉLAG“ 4. mars
Málþing Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna LE DROIT HUMAIN er haldið í tilefni þess að hér á landi hafa konur og karla starfað saman sem
Söfnun vegna flóttafólks frá Úkraínu
Að frumkvæði Alþjóðasambandsins í París, hefur Íslandssambandið safnað innan sinna raða 1,3 milljónum og afhent pólska sambandinu. Eins og kunnugt er hefur Pólland tekið á
LE DROIT HUMAIN styrkir Landsbjörg
Þann 30. desember 2022, afhenti Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN, árlegan velgjörðarstyrk sinn. Að þessu sinni var ákveðið að hann færi til
Gleðilega hátíð!
Alþjóðlega Frímúrarareglan karla og kvenna LE DROIT HUMAIN óskar öllum ljóss og fríðar nú þegar dagurinn fer að lengjast – gleðilega hátíð !