Fundaáætlun september 2020 – júní 2021 er komin
Eftir langt hlé í kjölfar COVID-19 faraldursins og samkomubannsins, byrjar starfsemin okkar eðlilega aftur 3. september. Fundaáætlun er komin á sinn stað undir „Fundaáætlun“ hver
Frímúrarareglur í Frakklandi sameinast í að fresta öllum fundum fram að hausti
Flestar frímurarareglur í Frakklandi og þeirra á meðal LE DROIT HUMAIN hafa sent þ. 15. maí sameiginlega fréttatilkynningu um að starfsemi þeirra muni ekki hefja
Sambandsþing verður haldið 12.9 2020
Sambandsþingi Reglunnar sem frestað var til hausts verður haldið 12.9 2020 en ekki þann 5.9 2020 eins og áður hafði verið tilkynnt. Nánari upplýsingar um
Frestun á reglulegu starfi til hausts
Sambandsráð hefur ákveðið að fresta skuli öllu starfi Reglunnar til hausts og framlengja eftir því sem við á embættistíma til vorsins 2021. Hefðbundnir sólstöðufundir falla
Nýr vefur Íslandssambandsins
Þessi heimasíða okkar sem nú opnar talsvert endurnýjuð er tímanna tákn. Við viljum vekja athygli og segja þeim heiðarlega frá sem spyrja. Opin heimasíða er
COVID-19 veiran – fundir felldir niður
Vegna COVID-19 veirunnar, hefur verið ákveðið að: fresta Sambandsþingi Íslandssambandsins sem átti að vera laugard. 7. mars 2020, og verður það haldið samhlíða fundi á
Sambandsþing Íslandssambandsins 7. mars 2020
Reglulegt Sambandsþing Íslandssambandsins kemur saman laugardaginn 7. mars 2020. Þingstörfin byrja með umræðuhópum kl. 12:00. Fjallað verður annars vegar um erindi okkar við samfélagið þar
Hátíðarfundur 22. desember 2019
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum var haldin fimmtudaginn 22. desember 2019 kl. 19:00 á venjulegum stað í Reykjavík, undir stjórn Sy. Ásdísar Þorsteinsdóttur. Fundurinn var opinn öllum