Sambandsþing Íslandssambandsins 16. mars 2019
Sambandsþing Íslandssambands Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN var haldið laugardaginn 16. mars 2019 kl. 12:00 á venjulegum stað í Reykjavík. Þingstúkan var
Alþjóðleg ráðstefna Le Droit Humain í París 2017
Dagana 25.-28. maí 2017 var haldin 15. alþjóðleg ráðstefna Alþjóðlegu frímúrarareglu karla og kvenna, Le Droit Humain. Hún var fjölsótt, m.a. af 55 systkinum úr
Hátíðarfundur St. Gimli á Akureyri 18. febrúar 2017
Hátíðarfundur var haldinn í St. Gimli á Akureyri að Óseyri 2 undir stjórn VM stúkunnar, Hlífar Kjartansdóttur laugardaginn 18. febrúar 2017 kl. 16:00. Minnst var
Nýtt musteri á Akureyri
Laugardaginn 15. október 2016 kl. 15:30 var nýtt musteri vígt að Óseyri 2 á Akureyri. Að athöfn lokinni var hátíðarkvöldverður í húsi Frímúrarareglunnar á Íslandi
Breyting á nafni Reglunnar
Stórráð Íslandssambandsins ákvað á fundi sínum 29. mars 2016, með hliðsjón af breytingu á þýðingu nafns Samfrímúrarareglunnar í hinum enskumælandi heimi, að hér eftir verði
Hátíðarfundur 30 ára afmælis Íslandssambandsins
Hátíðarfundur var haldinn í Hátíðarsal Frímúrarareglunnar á Íslandi við Bríetartún laugardaginn 28. nóvember 2015 kl. 17:00 í tilefni 30 ára afmælis Íslandssambands Samfrímúrarareglunnar. Fundurinn var
Vígsla Fullkomnunarstúkunnar Rúnar
Vígsla Fullkomnunarstúkunnar Rúnar var föstudaginn 27. nóvember 2015 kl. 19:00 að Kirkjustétt 2-6. Systkin á 4. stigi og hærri sóttu fundinn.
Sameiginlegir fræðslufundir starfsárið 2013-2014
Sameiginlegir fræðslufundir í bláum stúkum voru haldnir á eftirtöldum dögum: Á 1. stigi laugardaginn 23. nóvember 2013 kl. 12:30-14:00 og laugardaginn 25. janúar 2014 kl.