Reglan styrkti tvenn frjáls félagasamtök í ár
Halldóra Björnsdóttir (í miðjunni) Þóra Ásgeirsdóttir (t.v.) og Hólmfríður S. afhendir 400 000 kr styrk fulltrúum Haraldsdóttir (t.h.) afhenda
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum 2023
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum verður haldin samkvæmt venju föstudag 22. desember á Kirkjustétt 6 kl 19.00 og eins og ávallt eru systkin frá LE DROIT HUMAIN
Breytt nafn Reglunnar
Á síðasta þingi Íslandssambandsins var samþykkt að breyta íslenskri þýðingu á nafni Reglunnar og er það nú, eftir staðfestingu Hins Háa Ráðs, Alþjóða Samfrímúrarareglan LE
Minningarsjóður Jóns Árnasonar
Alþjoðlega Samfrímúrareglan LE DROIT HUMAIN hefur rekið í mörg ár Minningarsjóð Jóns Árnasonar sem tekur á móti áheitum við andlát eða önnur tækifæri. Sent eru
Vel heppnuð og eftirminnileg afmælishátíð
Um 150 manns sóttu vel heppnað málþing í gær (4. mars) sem bar heitið Samkennd-Samviska-Samfélag og var haldið í tilefni 100 ára afmælis Alþjóðlegrar frímúrarareglu
Málþingið 4. mars „SAMKENND – SAMVÍSKA – SAMFÉLAG“ – Erindin
Fjögur erindi eru á dagskrá málþingsins sem verður haldið lau. 4. mars 2023 á Hótel Natura við Reykjavíkurflugvöll frá kl 10 til kl. 13, í
Málþing „SAMKENND – SAMVÍSKA – SAMFÉLAG“ 4. mars
Málþing Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna LE DROIT HUMAIN er haldið í tilefni þess að hér á landi hafa konur og karla starfað saman sem
Söfnun vegna flóttafólks frá Úkraínu
Að frumkvæði Alþjóðasambandsins í París, hefur Íslandssambandið safnað innan sinna raða 1,3 milljónum og afhent pólska sambandinu. Eins og kunnugt er hefur Pólland tekið á