Gleðilega hátíð!
Alþjóðlega Frímúrarareglan karla og kvenna LE DROIT HUMAIN óskar öllum ljóss og fríðar nú þegar dagurinn fer að lengjast – gleðilega hátíð !
Afmælishátíð 2023 – breyttar dagsetningar
Málþing í tilefni 100 ára afmælis reglunnar verður haldið þann 4. mars 2023 kl. 10:00 – 12:00 á Hótel Natura (Berjaya Rekjavik Natura Hotel) og siðrænn
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum 21. des. 2022
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum verður haldin samkvæmt venju miðvikudag 21. desember á Kirkjustétt 2-6 kl 19.00 og eins og ávallt eru systkin frá LE DROIT HUMAIN
St. Ósíris nr. 1221 hefur störf á Selfossi
Þann 1.10.2022 flutti st. Ósíris nr. 1221 formlega í Orient Selfoss. Samkomulag hefur verið gert um afnot “LE DROIT HUMAIN” af húsnæði Frímúrarareglunnar á Íslandi
Fundaáætlun 2022-23 komin
Fundaáætlun fyrir haustið 2022 og vorið 2023 er komið undir “Fundaáætlun”, með fyrirvara um breytingar sem munu birtast á innra netinu.
Fundur Fólksins 16. september 2022
Íslandssambandið tók þátt í Fundi F’olksins sem var við Norræna Húsið 16. og 17. september s.l. og stóðu systkin vaktina til að opna samtal við
Le Droit Humain á Fundi Fólksins 16. september
Alþjóða frímúrarareglan Karla og Kvenna LE DROIT HUMAIN tekur þátt í Fund Fólksins föstudaginn 16. september frá kl 11 til kl 17. Myndir, spjall, kynning
Jóhannesarhátíð á sumarsólstöðum
Það var einkar ánægjulegt að geta haldið siðrænan fund á Sumarsólstöðum 2022 en það var jafnframt fyrsti stóri fundurinn sem haldinn hefur verið síðan í