Sambandsþing 2021 og störfin framundan.
Samkvæmt stjórnskipunarlögum Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN og 5.gr. í lögum Íslandssambandsins er hér með boðað til Sambandsþings þann 27.mars 2021 kl.
Jóla- og nýárskveðja frá Æðsta Valdhafa Stórmeistara Reglunnar
Æðsti Valdhafi, Stórmeistari Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna LE DROIT HUMAIN, H.L.Br. Daniel Bollens og H.H.R senda systrum og bræðrum heillaóskir fyrir nýja árið. Voeux
Styrkur til Hjálparstarfs Kirkjunnar
Þann 7. desember 2020 afhenti Alþjóðleg frímúarararegla karla og kvenna, Le Droit Humain árlegan velgjörðastyrk sinn í aðdraganda jóla. Að þessu sinn hlaut Hjálparstarf kirkjunnar
Aðventufundur í samkomubanni
Hægt er að fara ýmsar leiðir til að rækta samband á milli systkina þegar samkomubannið er í gildi og nær allar stúkur hafa nýtt sé
Líf eftir Covid 19?
Starfsemi Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna hefur verið í lágmarki síðan fyrsta Covid bylgjan reis í mars á þessu ári. Margar stúkur hér á landi
Sambandsþingið á Covid tímum
Sambandsþingið var haldið þ. 12. september undir Covid formerkjum, fjarlægð á milli manna virt og til boða stóð að taka þátt á fjarfundi. Ársreikningar voru
Innra netið er orðið virkt
Í lok ágúst var opnað fyrir aðgangi að innra vefnum Systkinin skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og aðgangur að efninu er háð því stigi
Sambandsþing 2020
Sambandsþingi 2020 verður haldið 12. september n.k. á Kirkjustétt kl 12.00, með breyttu sniði „Á fundi Sambandsráðs 17.8 2020 var ákveðið að Sambandsþing skyldi einungis