Sambandsþingi haldið 16. mars á Kirkjustétt
Sambandsþingi verður haldið laugardag 16. mars n.k. og hefur fundarboð verið sent til þingfulltrúa og varafulltrúa. Þingið er opið öllum systkinum en einungis fulltrúarnir hafa atkvæðisrétt.
Gleðilega hátíð ljóss og fríðar!
Alþjóða Samfrímúrarareglan LE DROIT HUMAIN (Íslandsambandið) óskar öllum ljós og fríðar, megi frelsi, jafnrétti og bræðralag leiða samskipti manna um jörðina alla.
Reglan styrkti tvenn frjáls félagasamtök í ár
Halldóra Björnsdóttir (í miðjunni) Þóra Ásgeirsdóttir (t.v.) og Hólmfríður S. afhendir 400 000 kr styrk fulltrúum Haraldsdóttir (t.h.) afhenda
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum 2023
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum verður haldin samkvæmt venju föstudag 22. desember á Kirkjustétt 6 kl 19.00 og eins og ávallt eru systkin frá LE DROIT HUMAIN
Breytt nafn Reglunnar
Á síðasta þingi Íslandssambandsins var samþykkt að breyta íslenskri þýðingu á nafni Reglunnar og er það nú, eftir staðfestingu Hins Háa Ráðs, Alþjóða Samfrímúrarareglan LE
Minningarsjóður Jóns Árnasonar
Alþjoðlega Samfrímúrareglan LE DROIT HUMAIN hefur rekið í mörg ár Minningarsjóð Jóns Árnasonar sem tekur á móti áheitum við andlát eða önnur tækifæri. Sent eru
Vel heppnuð og eftirminnileg afmælishátíð
Um 150 manns sóttu vel heppnað málþing í gær (4. mars) sem bar heitið Samkennd-Samviska-Samfélag og var haldið í tilefni 100 ára afmælis Alþjóðlegrar frímúrarareglu
Málþingið 4. mars „SAMKENND – SAMVÍSKA – SAMFÉLAG“ – Erindin
Fjögur erindi eru á dagskrá málþingsins sem verður haldið lau. 4. mars 2023 á Hótel Natura við Reykjavíkurflugvöll frá kl 10 til kl. 13, í