Jóhannesarhátíð á sumarsólstöðum
Það var einkar ánægjulegt að geta haldið siðrænan fund á Sumarsólstöðum 2022 en það var jafnframt fyrsti stóri fundurinn sem haldinn hefur verið síðan í
Stór hópur Íslendinga á Alþjóðlega ráðstefnunni í París
Alþjóðlega Frímúrarareglan karla og kvenna LE DROIT HUMAIN hélt sinni alþjóðlega ráðstefnu sem er á 5 ára fresti dagana 19. til 22. maí s.l. í
Nýr Æðsti Valdhafi Le Droit Humain frímúrarareglu karla og kvenna
René Motro, frá Montpellier í Frakklandi, var kosinn Æðsti Vaædhafi af Hinu Hæsta Ráði á alþjóðlega ráðstefnunni sem var haldin í París 19. til 22.
Jóhannesarhátíð á sumarsólstöðum
Stórráð Stórumsjónarmanna 33° boðar til Jóhannesarhátíðar á sumarsólstöðum þriðjudaginn 21.júní 2022 E.·.V.·. kl. 19:00 á venjulegum stað undir stjórn Voldugs Stjórnanda, H.·.L.·.Br.·. Magnúsar M. Norðdahl
Sambandsþing 2022
Sambandsþing var haldið rafrænt þ. 22. apríl s.l. og mætu u.þ.b. 50 fulltrúar frá öllu landinu. Ársreikningar voru bornir upp og samþykktir, svo og fjárhagsáætlun
5000 € fjárframlag frá LE DROIT HUMAIN til styrktar flóttafólks frá Ukrainu
Stórmeistari Alþjóðlegrar Frímúrarareglu Karla og Kvenna LE DROIT HUMAIN hefur tilkynnt að í samráði við Fjármálastjóra Reglunnar, hefur verið ákveðið að veita Ukrainu fjármagnsaðstoð fyrir
Stríð í Úkrainu fordæmt – skilaboð frá Hinu Hæsta ráði LE DROIT HUMAIN
Stórmeistari Alþjóðlegar Frímúrarareglu Karla og Kvenna LE DROIT HUMAIN fordæmir í nafni Reglunnar stríðið í Úkraníu. Í tilkynningu hans segir m.a. að meðlimir Alþjóðlegar Frímúrarareglu
Hátíðarkveðja frá Hinu Hæsta Ráði LE DROIT HUMAIN
Il est grand temps de rallumer les étoiles ! It is high time to rekindle the stars! Ya es hora de dar vida a las