Störf hafin að nýju – ítarleg dagskrá á innra netinu
Störfin eru loks hafin að nýju á öllum stigum Reglunnar og einfaldar veitingar innan marka sóttvarnareglna eru leyfðar. Tilkynning um þetta er að finna á
Nýr Voldugur Stjórnandi franska sambandsins
Sy. Amande Pichegru var kjörin Voldugur Stjórnandi franska Sambandsins þ. 27. ágúst s.l. Hún vígðist 2001 í Strasbourg og varð 2017 forseti Stórráðsins, hefur verið
Fundaáætlun haust 2021 er komin
Stutt er í að sterfsemi hefjist á ný hjá Le Droit Humain Reglunni, og fundaáætlum fyrir haustið er komin á vefinn, undir “fundaáætlun”. Nánari upplýsingar
Aðgangur að innra netinu kominn í lag
Uppfærslurnar sem island.is gerði kröfu um með svo stuttum fyrirvara að ekki var hægt að bregðast við með þeim afleiðingum að aðgangur að innra netinu
Innra netið óaðgengilegt í bili
Vegna uppfærslu hjá island.is, er innra netið óaðgengilegt eins og er (frá sunnud. 4. júlí kl 15) en ætti að vera aftur aðgengilegt i byrjun
London: hugleiðing um frímúrara á 21. öld
Í þessu 5 mín. myndbandi, velta frímúrarar í United Grand Lodge of England fyrir sér leiðum til að opna Regluna meira fyrir almenning, og höfða
Fundaáætlun fyrir maí 2021 komin inn
Starfsemi Reglunnar er hafin á ný innan sóttvarnareglna um fjarlægð, fjöldatakmarkanie, grímunotkun og sótthreinsun. Fundaáætlun er komin á sinn stað og gildir fyrir maí mánuðinn.
LE DROIT HUMAIN fordæmir uppsögn Tyrklands á sáttmála Evrópuráðsins…
Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna LE DROIT HUMAIN fordæmir uppsögn Tyrklands á sáttmála Evrópuráðsins um varnir og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi frá