Stríð í Úkrainu fordæmt – skilaboð frá Hinu Hæsta ráði LE DROIT HUMAIN
Stórmeistari Alþjóðlegar Frímúrarareglu Karla og Kvenna LE DROIT HUMAIN fordæmir í nafni Reglunnar stríðið í Úkraníu. Í tilkynningu hans segir m.a. að meðlimir Alþjóðlegar Frímúrarareglu
Hátíðarkveðja frá Hinu Hæsta Ráði LE DROIT HUMAIN
Il est grand temps de rallumer les étoiles ! It is high time to rekindle the stars! Ya es hora de dar vida a las
Franska Sambandið LE DROIT HUMAIN 100 ára þ. 6. nóvember
Alþjóða Frímúrarareglan karla og kvenna LE DROIT HUMAIN var stofnað í Frakklandi 1893 þá þegar fyrir karla og konur eins og kemur fram hér. Franska
Áhugaverð erindi framundan
Nokkur áhugaverð erindi eru framundan hjá Bláu Stúkunum: St. Sindri tilkynnir um erindi sem Br. Baldur Gíslason flytur á fundinum mán. 8. nóvember, St. Fjörgyn
Störf hafin að nýju – ítarleg dagskrá á innra netinu
Störfin eru loks hafin að nýju á öllum stigum Reglunnar og einfaldar veitingar innan marka sóttvarnareglna eru leyfðar. Tilkynning um þetta er að finna á
Nýr Voldugur Stjórnandi franska sambandsins
Sy. Amande Pichegru var kjörin Voldugur Stjórnandi franska Sambandsins þ. 27. ágúst s.l. Hún vígðist 2001 í Strasbourg og varð 2017 forseti Stórráðsins, hefur verið
Fundaáætlun haust 2021 er komin
Stutt er í að sterfsemi hefjist á ný hjá Le Droit Humain Reglunni, og fundaáætlum fyrir haustið er komin á vefinn, undir „fundaáætlun“. Nánari upplýsingar
Aðgangur að innra netinu kominn í lag
Uppfærslurnar sem island.is gerði kröfu um með svo stuttum fyrirvara að ekki var hægt að bregðast við með þeim afleiðingum að aðgangur að innra netinu