Hátíðarfundur 21. júní 2019
Jóhannesarhátíð á sumarsólstöðum var haldin föstudaginn 21. júní 2019 kl. 19:00 á venjulegum stað í Reykjavík, undir stjórn Sy. Beru Þórisdóttur. Fundurinn var opinn öllum
Sambandsþing Íslandssambandsins 16. mars 2019
Sambandsþing Íslandssambands Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN var haldið laugardaginn 16. mars 2019 kl. 12:00 á venjulegum stað í Reykjavík. Þingstúkan var
Alþjóðleg ráðstefna Le Droit Humain í París 2017
Dagana 25.-28. maí 2017 var haldin 15. alþjóðleg ráðstefna Alþjóðlegu frímúrarareglu karla og kvenna, Le Droit Humain. Hún var fjölsótt, m.a. af 55 systkinum úr
Hátíðarfundur St. Gimli á Akureyri 18. febrúar 2017
Hátíðarfundur var haldinn í St. Gimli á Akureyri að Óseyri 2 undir stjórn VM stúkunnar, Hlífar Kjartansdóttur laugardaginn 18. febrúar 2017 kl. 16:00. Minnst var
Nýtt musteri á Akureyri
Laugardaginn 15. október 2016 kl. 15:30 var nýtt musteri vígt að Óseyri 2 á Akureyri. Að athöfn lokinni var hátíðarkvöldverður í húsi Frímúrarareglunnar á Íslandi
Breyting á nafni Reglunnar
Stórráð Íslandssambandsins ákvað á fundi sínum 29. mars 2016, með hliðsjón af breytingu á þýðingu nafns Samfrímúrarareglunnar í hinum enskumælandi heimi, að hér eftir verði
Hátíðarfundur 30 ára afmælis Íslandssambandsins
Hátíðarfundur var haldinn í Hátíðarsal Frímúrarareglunnar á Íslandi við Bríetartún laugardaginn 28. nóvember 2015 kl. 17:00 í tilefni 30 ára afmælis Íslandssambands Samfrímúrarareglunnar. Fundurinn var
Vígsla Fullkomnunarstúkunnar Rúnar
Vígsla Fullkomnunarstúkunnar Rúnar var föstudaginn 27. nóvember 2015 kl. 19:00 að Kirkjustétt 2-6. Systkin á 4. stigi og hærri sóttu fundinn.