St. Baldur nr 1381 fagnar 40 ára afmæli í dag 8. apríl
(Lógó Breska Sambandsins LE DROIT HUMAIN) Þann 20. apríl 1985 var stofnfundur St. Baldurs nr. 1381. Stúkan Baldur verður því 40 ára á þessu ári.
Blómstrandi starfsemi á Selfossi
Á haustdögum 2022 flutti stúkan Ósíris austur fyrir fjall á Selfoss og hóf þar störf til að mæta eftirspurn frá þeim sem búsettir eru á
Minningarsjóður Jóns Árnasonar
Alþjoðlega Samfrímúrareglan LE DROIT HUMAIN hefur rekið í mörg ár Minningarsjóð Jóns Árnasonar sem tekur á móti áheitum við andlát eða önnur tækifæri. Sent eru
Vel heppnuð og eftirminnileg afmælishátíð
Um 150 manns sóttu vel heppnað málþing í gær (4. mars) sem bar heitið Samkennd-Samviska-Samfélag og var haldið í tilefni 100 ára afmælis Alþjóðlegrar frímúrarareglu
Málþingið 4. mars “SAMKENND – SAMVÍSKA – SAMFÉLAG” – Erindin
Fjögur erindi eru á dagskrá málþingsins sem verður haldið lau. 4. mars 2023 á Hótel Natura við Reykjavíkurflugvöll frá kl 10 til kl. 13, í
Málþing “SAMKENND – SAMVÍSKA – SAMFÉLAG” 4. mars
Málþing Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna LE DROIT HUMAIN er haldið í tilefni þess að hér á landi hafa konur og karla starfað saman sem
Söfnun vegna flóttafólks frá Úkraínu
Að frumkvæði Alþjóðasambandsins í París, hefur Íslandssambandið safnað innan sinna raða 1,3 milljónum og afhent pólska sambandinu. Eins og kunnugt er hefur Pólland tekið á
LE DROIT HUMAIN styrkir Landsbjörg
Þann 30. desember 2022, afhenti Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN, árlegan velgjörðarstyrk sinn. Að þessu sinni var ákveðið að hann færi til